Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnuyfirlýsing
ENSKA
policy statement
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Öll fyrirtæki sem eru á skrá ráðuneytisins yfir þátttakendur í friðhelgisamkomulaginu verða einnig að tilgreina að þau gangist undir meginreglur friðhelgisamkomulagsins í viðkomandi stefnuyfirlýsingum um persónuvernd sem þau birta. Ef persónuverndarstefna fyrirtækis er aðgengileg á Netinu þarf hún að hafa tengil á vefsetur ráðuneytisins um friðhelgisamkomulagið ásamt tengli á vefsetur eða kvörtunareyðublað óháða málskotskerfisins sem er aðgengilegt til að rannsaka óleyst kvörtunarmál.


[en] All organizations that are placed on the Privacy Shield List by the Department must also state in their relevant published privacy policy statements that they adhere to the Privacy Shield Principles. If available online, an organizations privacy policy must include a hyperlink to the Departments Privacy Shield website and a hyperlink to the website or complaint submission form of the independent recourse mechanism that is available to investigate unresolved complaints.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
stefnumarkandi yfirlýsing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira